Helga Fridriksdottir a thessa sidu :)

Thursday, November 02, 2006

Hugmynd

YAY! eg fekk hugmynd i kollinn a mer i gaer og hun er alveg svakaleg. svoldid hraedileg og gaeti graett marga og glatt adra. Eg aetla sko samt ekki ad segja neinum hugmyndina fyrr en seinna tvi eg elska ad eiga leyndarmal. yay! allavega faid ad vita seinna eda ekki. verd ad tala vid akvedn a adila adur en eg segi fra hugmyndinni. va sko brjalad!


allavega vei hrekkjavaka var a thridjudaginn! eg klaeddist upp sem alfur! veivie! ekki ognvekjandi a neinn hatt. enginn annar i skolanum klaeddist upp svo thad var sttuuud! eg for lika ad snikja nammi med hostsystkinum minum! thaad var gaman fyrir utan nokkrar modganir! eg var kollud"the big fairy" og MAMMA!!! thust hvad er ad folki???

vei aetladi bara ad segja ykkur ad eg hef hugmynd sem hraedir mig en er samt spennandi a ognvekjandi hatt. elska thad.

ps. frikki brosi a afmaeli i dag!!! allir ad knusa hann og kyssa!!! hann er ordinn gegt gamall thust 22 ara!!! atds!!!

lots of love helgaaa

Saturday, October 14, 2006

On the road again...

Blogg!!!

Jaeja nuna er loksins komid ad langa blogginu sem eg er buin ad vera ad lofa ykkur heillengi!!! Sudureyjaferdin var bara mjog skemmtilega aedisleg :D wuhu!!! Svo her kemur lysing a ollum dogunum sem eg eyddi a hinni eyjunni.

Dagur 1 Manudagurinn thann 25. September 2006
For I flugvel til Christcvhurch sem tok gegt stuttan tima. A flugvellinum lendi eg og hitti krakkana sem var bara fint. Um kvoldid var svo bara matur og bara ad spjalla vid herbergisfelaga og svona. Tourguidinn taladi um hvad var I vaendum og skemmtilegheit.

Dagur 2 Thridjudagurinn thann 26. September 2006

I dag var fyrsti dagur okkar I rutunni sem var heimilid okkar I heila 10 daga sem var bara svaka fin. Vid forum og konnudum CC um morguninn og svo var ferdinni heitid til Kaikoura. Eg man ekki fleira hvad vid gerdum thann dag :S

Dagur 3 midvikudagurinn thann 27. September 2006

I dag var haldid til Motueka. A leidinni thangad forum vid ad skoda seli sem voru algjor krutt! Eg sa einn liggjandi og thad er sko banned med logum ad fara near theim en 10 metra svo eg gat bara tekid myndir ur fjarlaegd. Tok nog af myndum thar.

Dagur 4 fimmtudagurinn thann 28 september 2006

Gud minn godur I var svo hraedd thennan dag!!! Vid vorum sko ad fara a kajak og eg hef aldrei gert thad adur og eg helt ad thad myndi vera eitthvad brjalad, nidur a og bara brjalad. Vid thurftum sko ad ganga til strandarinnar adur og gangan var svoooo falleg! Eg tok bralaedislega mikid af myndum ad tvi. Minnti mig svo mikid a gongurnar a islandi med mommu, gudrunu og gretu. Saknadi theirra alveg svakalega mikid tha L. Allavega thegar vid komum loksins a afangastad snaeddum vid hadegisverd og kvidinn var svo mikill ad eg var algjorlega lystarlaus. Og svo for eg ad lita I kringum mif til thess ad reyna ad sja thessar crasy rivers og eg sa ekkert nema hafid blaa hafid og uppgotvadi loksins ad vid vaerum bara ad fara sjokajaking. V hvad mig letti J eg hafdi samt aldrei gert thad adur en thad er ekki eins ognvekjandi og hitt!!! Allavega loksins kom hinn hopurinn yfir sjoinn mikla a kajokunum og eg var farin ad hlakka svoldid mikid til :D svo loksins forum vid I allan bunandinn og forum yfir oryggisreglur og svoleidis og thurftum ad aefa okkur ef baturinn myndi hvolfast sem var frekar skelfandi. Allavega svo loksins forum vid ut a sjoinn og thad var GEDVEIKT GAMAN!!! :D:D:D skil ekki af hverju eg er alltaf svona hraedd!!! Jamm fer alveg potthett einhvern timann aftur! Svo var bara brunad til Murchison, vona ad eg se ad skrifa stadina rett :S

Dagur 5 fostudagurinn thann 29 september 2006

Thann dag gerdum vid ekki mikid. Vorum I rutunni I alveg heila 10 tima til Fox Glacier!!!
Stoppudum samt og saum ponnukokukletta sem var alveg storkostlegt :D Skodudum graensteinaverksmidju sem var nu alveg frekar gaman bara og merkilegt. Hotelid sem vid vorum a thad kvoldid var gedveikt! Bara alveg eins og litil ibud! Sjonvarp, badherbergi og sturta, litill eldhuskrokur, sofar! Ja thad var gaman ad lifa thad kveldid! Eg var lika I herbergi med Mariu vinkonu minni I ferdinni sem var gaman J
Vid horfdum lika a joklamynd fyrr um daginn sem var brjalud ;)

Dagur 6 laugardagurinn thann 30 september 2006

Thann dag var farid I silunga/salmon verksmidu a leidinni til Wanaka og namm thad var lostaeti! Thad voru lika nkkur ljosmyndastopp a leidinni til ad gera mommurnar gladar eins og farastjorinn ordadi thad svo skemmtilega. Svo var gengid adf jokli sem minnti mig svoldid mikid a islanded hid goda. Ekki ma svo gleyma volundarhusinu ( Pussle World) sem var mjog skemmtilega krefjandi hahah vid fundum alla turnana a mettima eg leigh maria og ian en fundum svo ekki leidina ut sem var frekar skondid svo vid svindludum bara sma og lumudum okkur ut um neydarutganginn tihihihi J

Dagur 7 sunnudagurinn thann 1 oktober 2006

Va ohugnalegt! Bara strax kominn oktober!!! Eg er bradum ad fara heim!!! Argasta fjandi!!! Allavega thad sem gaeddi deginum lit thann dag var ad eg hitti moggu mina! Sem var alveg eisnstaklega skemmtileg tilviljum hahha I Queenstown! A leidinni thangad hoppudu nokkrir hugrakkir krakkar fram af bru! Uhm semsagt teygjustokk ekki sjalfsmord hehhehe…allavegana eg myndi aldrei thora ad fara I teygjustokk tho mer vaeri borgad fyrir thad! Crazy shitt sko! Allavegana a leidinni til queenstown stoppudum vid I litlum saetum ba sem eg man tvi midur ekki hvad heitir og thar eyddi eg peningum eins og od. Thad dyrasta var samt sko ekki handa mer heldur handa minum litla brodur. Hvad gerir madur ekki fyrir gulldrenginn…eg sakna hans svvooo L svo natturlega adalfjorid!!! SHOTOVER JET!!! Sem var natturlega gedsjukt!!! Brunad I bati a 90km hrada(mig minnir thad) og farid I hringi og naerri kless a kletta og stuuuud marr!!! Og svo ljosmyndataka af hopnum og svo brunad til oueenstown!!! um kvoldid var gaman vid forum I baeinn ad skoda en allar budirnar I queenstow lokudu snemma tvi thad var natturlega sunnudagur doooh…svo var bara farid I hus ad spila bullshit og svo leidis. Gaman gaman :D

Dagur 8 manudagurinn thann 2 oktober 2006

I dag (eg skrifa beint upp ur dagbokinni) var fridagur I Queensown svo eg vaefladist um baeinn med leigh og ian en eg tyndi theim svo eg for og keypti gedveikan kjol og solgleraugu. Svo nuna a eg kannski ekki pening fyrir fallhlifarsokkvi sem mig langar gegt m ikid ad fara I nuna! EG ER SVO MIKILL ASNI/HALFVITI!!!

Dagbok endar.

Dagur 9 thridjudagurinn thann 3 oktober 2006

EG FOR I FALLHLIFARSTOKKVID!!! :D:D:D TRUIDI TVII!!!

Eg Helga (eg vildi oska thess ad eg hefdi millinafn thad er miklu flottara thegar eg er ad segja eitthvad mikilvaegt sem eg gerdi) Fridriksdottir lofthraeddasta manneskja I heimi og er hraedd vid rullustiga og margt annad stokk ut ur flugvel 12000 feet fra jordu og fannst thad aedislegt!!! Eg oskradi allan timann!!! Hahha thetta er thad besta sem eg hef gert I minu lifi!!! Eg aetla sko pottthett ad gera thetta aftur!!! VA EG TRUI EKKI ENNTHA AD EG HAFI GERT THETTA!!! Thad er samt sko atvinnuhoppari sem fer med ther sem hefur hoppad svona 15000 stokk sem thu ert fost vid svo thu ert I godum hondum! Va thetta var gedveikt! Oh svo var tekid dvd af mer I haloftum og margar myndir svo eg hef sannanir! Hahah eg hlakka svo til ad sja dvdid af mer! Hahah heyra mig oskra allann timann! Oh my god eg var sko skithraedd eina min fyrir hoppid. Eg var naerri gratandi en svo tharf madur ekkert ad gera neitt eiginlega. Bara ad sveigja sig I bananaform og svo sko hoppar madurinn sem thu ert fost vid ur flugvelinni svo thu tharft ekki ae hugsa um neitt hann ser um allt! Ahh thegar eg hugsa um thetta fae eg alveg fidring I magann iiiiii gud eg verd ad gera thetta aftur bradlega!!! IIIIIIII EG HLAKKA SVOOO TIL!!! :D:D:D
Svo var bara brunad til Mount Cook eftir thessa storkostlegu upplifun!

Dagur 10 midvikudagurinn thann 4 oktober 2006

Mount Cook var storkostlegt utsyni!! Eitt thad fallegsta I ferdinni! Minnti mig svo a island! Va mer leid eins og eg vaeri komin heim. Svo thurftum vid bara ad drifa okkur a byrjunarreitinn, Christchurch. Thar eyddum vid eg og maria deginum I ad finna gjafir handa hostfjolskyldu minni fyrir sidusu 14 dollarana sem eg atti eftir. Endadi ad kaupa einhverjar crappy gjafir sem eg gaf theim svo ekkert tvi thaer voru of omurlegar hahhaha eg er svoo vond hhhahaah svo var bara ekkert farid ad sofa tha nott hahahah :D

Dagur 11 fimmtudagurinn thann 5 oktober 20006

Heimferdadagur! Pakkadi um morgunn og svona. Svo var farid I sidasta sinn I rutuna sem hafdi verid heimili okkar sidusta 10 daga og thad var sorgleg ferd ut a flugvoll. Thad var svoldid erfitt ad kvedju mariu en eg var farin ad hlakka til ad hitta alla heima svo thad lagadastist fljott hahah eg salarlaus! Hahah svo var farid I flugvelina sem flaug med mig til Wellington og thad var endirinn a theirri ferd. En I Wellington beid min Don (kaerasti Wendy og sambylismadur hennar) nyju hostpabbi minn og er buinn ad vera I dagodan tima. Hann er finn gaur. Allavega hann keyrdi mig I hjarta welly og thar hitti eg jonx og thad var svoo gaman ad sja hann aftur! En samt skrytid :S mig langadi samt frekar ad hitta paek en hn var upptekin svo ja. Eg thurfti ad hanga I Wellington daudthreytt og veik thangad til magga lenti um 7 og eg for ad hitta hana a flugvellinm og thad voru sannkalladir fagnadarfundur! Alltraf svo gaman ad sja hana! :D wendy og krakkarnir nadu I okkur og beint upp I lower hutt sem var mjog gamana ad sja fjolskyldu mina aftur undarlegt hversu mikid eg saknadi theirra og thau min. Allavega eg og magga spjolludum a okkar astkaeru ylhiyru islensku og thad var algjort dop fyrir mig hahhahaha oged!!!! Hahahaha

A fostudaginn reyndi eg ad syna moggu og vinum hennar og gunnhild! Yay hun kom lika thad var mjog gaman ad hitta skallapopparann ;) fer henni mjog vel samt J
Hversu mikill Wellington bui eg er og syndi theim allar flottu budirnar eg veit ekki hvort eg gerdi einhver mikil undur sem farastjori hhahah

A laugardaginn thurfti eg svo ad segja bless vid thaer allar og thad var mjog leidinlegt L sakna ad tala islensku I husinu med maggs L vona ad thu hafir haft thad gott I welly tho eg se ekki mjog godur gestgjafi L eg sakna moggu minnar studbolta L en thad er ekki langt I ad eg sjai allar islensku skvisurnar a aucklandflugvelli sem gerir mig enntha leidari tvi vid erum tha ad fara heim til Islands buhuhuhu LLL eg verd samt ad maeta I stora partyid ykkar meen!!! :D:D:D thad vaaeri yktmegasuuuuuud :D:D:D


Wow eg held ad thetta se allt og sumt. Hahah thetta aetti ad vera nog fyrir YKKUR ;) eg held samt ad eg se ad sleppa einhverju tvi thad gerdist svo mikid en eg get ekki munad allt er thad nokkud ;) eg baeti tha bara vid seinna J svo verd eg natturlega ad skrifa um allt thad sem gerdist fyrir sudureyjaferdina J stora ballid og allt thad marr ;)

VA HVAD THETTA ER MIKID! Laet thetta Iduga I bili J
Skrifa meira seinna

Elska ykkur oendalega m,ikid :*:*:*

Cya later alligator ;)

Helgaaaa sem er ekki hraedd vid neitt!!!! NOT!

Tuesday, August 08, 2006

Heimilisfang taka 2

Jabb nyja heimilisfangid mitt her eftir er:

Militaryroad 24 a
Lower Hutt
New Zealand
jamm thannig er nu thad bara. eg hef alveg fulllt ad segja en er bara ekki i skapi til thess. fekk ad heyra ekki mjog gledilegar frettir ad heiman svo eg er satt ad segja alveg eydilogd.
laet thetta duga i bili. thetta er thad mikilvaegasta sem eg verd ad lata ykkur vita nuna svo eg fai alla pakka mina.
blogga seinna. ps. thad er engn talva i nyja husinu svoekki vera leid ef thid fad ekkert ad heyra fra mer lengi.
elska ykkur oll af ollu minu hjarta
helga

Sunday, July 16, 2006

stress stress stress

Ja hallo godan daginn!!! Eg a ad vera laera nuna fyrir drama en hvar enda eg eftir heljarinnar sterkan kaffibolla!!! ja fyrir framan tolvuna! isspiss eg hef bara engan sjalfsvilja!!!

eg er svoooooooooooooo stressud!!! eg a eftir ad gera allt dramaworkid, finna ALLT fyrir promid sem er eftir svona 2 vikur!!! LAERA FULLT!!! GUD EG ER SVOOOOOOOO THREYTT!!!

ja svo ekki gleyma ad pakka!!! husid herna er bara eins og eftir sprengjuaras, kassar ut um allt og eg veit ekki hvad!!!

dramadramadrama er eina sem eg get hugsad um nuna!!! og sveeeeeefn...oh eg er of mikill slugsari!!! argargarg

oki verd ad gera allavega eitthvad adur en eg fer ad sofa!!! tho thad se ekki nema ein setning!!!

gud eg er svooo threytt! :O

mmmm sofa...

arg heimalaerdomur!!!

arg fyrsti skoladagur a morgun eftir fri!!!

mmmm thetta mun reddast einhvern veginn!!! eins og thad gerir alltaf!!! :)

alltaf ad halda i vonina og vera bjartsyn tha er allt svo miklu betra :D

helga is out

Wednesday, July 05, 2006

Surprise surprise

Ja eg er enntha her. Thad kann ad vekja furdu ykkar yfir tvi ad eg se enn heima eftir frettir gaerdagsins og thad undrar mig lika. Thau bara skildu mig eftir!
Eg vaknadi vid thad ad thau vaeru farin, heyrdi i bilnum bruna eins hratt og hann gati burtu. Sko eg hef greinilega sofid yfir mig en hostmamma vekur mig alltaf! thannig ad mer finnst thetta nu alveg svakalega grunsamlegt! eg er hneykslud og reid og leid ad vera svikin svona. Vera svikin af hostfjolskyldu minni. Hun hefur orugglega verid ad plana thetta allan timann! Isspiss.

Nu jaeja enn einn dagur i hangs heima og sa sidasti tvi eg er ad verda brjalud! Thrir heilir dagar an mannlegra samskipta nema i gegnum netid og sima. Mig langar ad aela.

Nu jaeja best ad koma ser ad verki. Thessir tolvupostar skrifa sig ekki sjalfir. Tvi midur.

Helga is out.


PS. I gaerkveldi thegar eg var farin i hattinn fekk eg simhringingu fra pabba gamla. Hun var nu einkar anaegjuleg! Eg var nu frekar mikidmikidmikid glod ad heyra i honum. Og svo um leid og eg lagdi tolid a eftir ad eg var buin ad tala vid bestapabbaiheiminum hringdi einbestaammaiheiminum svo eg var bara va hvad er vinsael! Thad var svoooo gaman ad heyra i ommu! va thetta var mjog skemmtilegt rett adur en eg for ad sofa! Thad sem hefdi fullkomnad thetta vaeri ef bestamammaiheiminum hefdi hringt lika! eda bestuvinkonuriheimi en thaer hringja nu aldrei. Kenna peningaleysi um en eg veit sannleikann! eg veit sannleikann!thaer sakna min bara of mikid. eg er sko nefnilega best.

Tuesday, July 04, 2006

Jaha

Ja nuna er fri i skolanum. 2ja vikna fri. Sem er nu alveg agaett sko.
Thad er bara rigningin sem er ad eydileggja.
Og kuldinn er ekki langt undan.

Eg sef sko i nattbuxum, nattkjol, flispeysu, sokkum og ullarsokkum. Ja mer finnst thad alveg frekar mikid medad vid ad eg svaf bara i nattbol a Islandi. Svo ofan a allt sef eg med 4 abreidur. Eitt sem er svona eins og lak, eitt flisteppi, eitt svona bomullarteppi og svo einhverskonar saeng. Svo flaekjist thetta allt saman medan a nottunni stendur a og vanalega dettur saengin nidur a golf og tha vakna eg alltaf hridskelfandi iskold. Ja thad er vandlifad.

Mer lidur samt alveg agaetlega sko. Fyrir utan heimthra sem er buin ad vera kraela a ser sidustu daga.

Vid erum ad flytja 28. thennan manud sem er juli. Vid erum ad fara ad flytja til Lower Hutt sem er naer Wellington en fjaer skola minum. Eg skipti samt ekkert um skola. Fer bara i bus a hverjum morgni sem tekur 20 ad flytja mig ad skola minum. Eg tharf bara ad vakna extra snemma a morgnana sem verdur orugglega helviti fyrir mig.

Eg er samt mjog spennt ad flytja. Vid verdum i meira svona borgarumhverfi. Thad er sko alveg litil verslunargata her i Upper Hutt en thad er miklu meira i Lower Hutt. Til daemis bio og moll! Spenno!

En ja thad er ekki mikid fleira ad gerast svo eg muni. A morgun er eg ad fara med hostsystkinum minum a svona holidayprogram i skolanum ad hjalpa til. Eg held ad thetta se svona likt leikjanamskeidi eda eitthvad svoleidis. Thad verdur spennandi ad sja. Mathew hostbrodir (10) sagdi samt ad eg maetti bara fara med tvi skilyrdi ad eg myndi ekki stjornast med thau og vini hans. Annars myndu vinir hans hata mig ad eilifu og orugglega hann lika. Eg svaradi honum ad eg myndi stjornast alveg sjuklega mikid med thau. Hann sagdi ad hann myndi tha segja Melindu sem er kona sem vinnur tharna og mommu (hostmommu) fra. Eg sagdi ad mer vaeri alveg sama. Hann for i fylu. Mer var alveg sama. Eg aetla ad lata sem eg thekkji thau ekki a morgun. Thad aetti ad kenna honum. Eda ekki.

En ja verd ad fara i hattinn bradlega. Vid verdum sko nefnilega ad vakan mjog snemma a morgun. Vid verdum ad vera komin ut ur husi 7.30! thad kalla eg snemmt. Eg er meira segja buin ad taka morgunsturtuna mina kvoldid adur. Semsagt adan.

En ja lifidi heil

sakna ykkar sjuko mikid.

elskaa ykkur oendanlega mikid.

Helga is out.

Sunday, June 25, 2006

Galdurinn er...

...ad bursta tennurnar medan hlustad er a tonlist...
bara miklu betra...