Helga Fridriksdottir a thessa sidu :)

Friday, March 31, 2006

Listi

Allt i lagi. Eg aetla ad prufa ad gera svona inni og uti lista. Thad virdist vera skemmtilegt en er thad kannski ekki...hummm....lets try ;)

INNI:

Miso supan sem eg er ad drekka/borda nuna
Islenskt vatn [va hvad eg sakna thess]
E-mailar til min
Pakkar fra Islandi [mamma thu ert best :*]
Comment
Vinir
Ad vera ekki lengur veikur
Saengur
Kvikmyndir
Lestur
Tonleikar
Slettujarn
Hreint har
Hrein fot
Fjolublair maskarar
Tonlist

UTI:

Kold hus
Utlenskt vatn [hata thad]
Ad skilja ekki neitt i enskunni
Geta ekki talad og skrifad islensku almennilega
Ohrein fot
Fitugt har
Ad vera veikur
Ad vita ekki hvernig a ad fara a Sigurrosar tonleika
Haegar tolvur
Ad eiga ekki akvedin log
Ad skrifa E-maila
Geta ekki gert allt sem thig langar
Heimthra

Ja thetta var alveg agaett
Listinn er samt endalaus, man ekki fleira i augnablikinu

blogga betur naest
jaha tha faid sko stort og almennilegt blogg ef thid verdid heppin ;)

lovelovelove

Helga heimsjuka

Thursday, March 16, 2006

UJE

jajjaja...eg er bara alltaf ad blogga nuna marr ;)

Eg thakka hly ord i commentum :*:*:* eg verd greinilega bara ad skipa ykkkur meira fyrir, thid gerid allt sem eg segi....true?

ullalla...eg er ad fara i afscamp nuna um helgina...mig hlakkar alveg til og svona en langar samt eiginlega frekar ad gera eikkad annad :S eg er orugglega bara kvidin ad hitta svona marga i einu sem eg thekkji ekki neitt...finnst thad oftast othaegilegt, takid eftir oftast...;)

jamm ekkert meira i frettum svona held eg, thad er svona naestum allt vid thad sama ;)

thangad til naest, lifidi heil og sael :*:*:*

elsk og knusar

helga :*:*:*

Wednesday, March 15, 2006

Wrarr

Wild thig...dummdumm...u make my heart sing...dammdammdamm.... ;)

jamm hef ekkert ad segja...mer leeeeeeeeeeidist...dummdummbammbamm...hah...wrarr....wild thing...

uff i gaer fengum vid i drama svona monalog..veit ekki hvad thad kallast a islensku en thad er svona sem vid thurfum ad muna allar setningar a bladinu og flytja thad ein...ohh...thad verdur svona profid og eg kvidi fyrir tvi very much

hah...tilgangslaust blogg...er ekki viss um hvort eg aetti ad publisha thad...tvi thetta er bara ruuugl...arg...thid haldid kannski ad eg se gengin af goflunum her i nyja landinu...neibb...thetta er bara eg...helgaaa...

ps. Amma og mamma, lesid thid bloggid mitt?

C.O.M.M.E.N.T.A.!.!.!.

Tuesday, March 14, 2006

soknudur

oh boj hvad eg sakna ykkar mikid nuna :(

mig langar heim og knusa ykkur og kyssa...thid vitid hverjir/hverjar thid erud ;)

eg var ad skoda myndirnar sem thu gafst mer brynhildur adur en eg for ut og soknudurinn greip mig heljargreipum...mer finnst svo langt sidan thetta var... en thad er bara rett rumur manudur...:S

elsk og sakn
helga :*

ps. commentid og segjid hvad thid saknid min mikid og hvad allt er omurlegt an min...thad myndi gledja mig...

Sunday, March 12, 2006

Breytingar

Thessi sida er eitthvad svo fataekleg, verd ad fara ad setja einhverja linka inna hana svo hun verdi skemmtilegri. Verd ad muna.

Thad er ekkeeeert nytt merkilegt ad fretta hedan. Er bara buin ad vera i skolanum og svona. A fostudaginn var teachersonlyday (starfsmannadagur) svo tha var fri. Thad var skemmtilegur dagur. For med nokkrum krokkum og vorum bara eitthvad ad hanga i baenum. Sumir versludu, adrir foru i bio og fleiri versludu. Svo um 7 kom Wendy (hostmamma min) og vid forum ad versla tvaer og svo forum vid heim. Mjog skemmtilegur dagur :D

Helgin er buin ad vera mjog roleg. I gaer var eg bara heima ad laga til, gera thad meira mitt herbergi og thad er alveg tandurhreint nuna ;) Vantar samt svona dot i thad einsog ruslatunnu, ohreinathvottakorfu og sitthvad fleira.

Eg tok myndir af tvi. Tharf bara ad laera ad setja thaer inna tolvuna ef eg get. Eg held ad hun se ordin full, er svo haeg nefnilega. Thetta er nu lika heimilistolvan.

Humm hvad fleira.

Ja mig dreymdi reglulega skrytinn draum i nott. Eg get eiginlega ekki lyst honum, tvi eg man eiginlega ekkert erftir honum en eg skal reyna. Eg var eitthvad ad villast og langadi heim til Islands, var sko i frakklandi, og for ad grata. o ja thad var gamlarsdagur og mig langadi audvitad ad vera heima hja ommu thar sem oll fjolskyldan er alltaf. eg held ad mamma, petur, fridrik og guttormur hofdu gleymt mer eda eikkad tvi eg var bara eikkad ad vaeflast ein og svo hitti eg einhverja fjolskyldu og tha var eg allt i einu komin til astraliu og tha kom tofraandi og let teppid theirra fljuga og eg var svo thakklat ad eg knusadi hann og vid urdum godir vinir, engum odrum thotti vaent um hann tvi hann breytti teppinu theirra. svo bara byrjudum eg og fjolskyldan ad fljuga og tofraandinn var eitthvad: eg stillti teppid thannig ad thad flygur beint til evropu. og foreldranir i fjolskyldunni voru eikkad ad tala um ad thau hofdu aldrei flogid svona langt og eikkad og svo forum vid a stad og sidan man eg ekki meir. eda ju einhvern timann um nottina dreymdi mig lika ad eg vaeri ad tala vid volvu og valda og oska theim til hamingju meg brudkaupid :D oohhhh thau voru svo saet i draumnum, thad var eins og eg vaeri ad tala og knusa thau i alvoru.

Svo var sko fullt meira sem mig dreymdi, alveg fullt en eg get ekki sagt fra tvi eg get ekki utskyrt thad med tvi ad skrifa, eg verd ad lysa tvi med talandi ordum.

Va thad er sko gegt erfitt ad lysa draumum i skrifudum ordum, thad er ekki haegt tvi ad draumurinn sem eg lysti hann er sko allt odruvisi thegar eg skrifa hann en thegar eg tala um hann. alveg handviss sko.

en allt i lagi, komid nog af draumum i bili.

eg er svo svong, aetla ad fa mer morgunmat svo nuna er bara kvedju stund. reyni ad lata ekki lida svoona mikid milli skrifta naest. lofa.

Sakna ykkar og elska rosarosarosa mikid :*:*:*

kv. helga

ps. thid verdid, serstaklega thu mamma min, ad heura lagid Mother med The Veronicas. Thetta er lika mjog godur diskur. Alveg FRABAER!!! ;)