Helga Fridriksdottir a thessa sidu :)

Friday, March 31, 2006

Listi

Allt i lagi. Eg aetla ad prufa ad gera svona inni og uti lista. Thad virdist vera skemmtilegt en er thad kannski ekki...hummm....lets try ;)

INNI:

Miso supan sem eg er ad drekka/borda nuna
Islenskt vatn [va hvad eg sakna thess]
E-mailar til min
Pakkar fra Islandi [mamma thu ert best :*]
Comment
Vinir
Ad vera ekki lengur veikur
Saengur
Kvikmyndir
Lestur
Tonleikar
Slettujarn
Hreint har
Hrein fot
Fjolublair maskarar
Tonlist

UTI:

Kold hus
Utlenskt vatn [hata thad]
Ad skilja ekki neitt i enskunni
Geta ekki talad og skrifad islensku almennilega
Ohrein fot
Fitugt har
Ad vera veikur
Ad vita ekki hvernig a ad fara a Sigurrosar tonleika
Haegar tolvur
Ad eiga ekki akvedin log
Ad skrifa E-maila
Geta ekki gert allt sem thig langar
Heimthra

Ja thetta var alveg agaett
Listinn er samt endalaus, man ekki fleira i augnablikinu

blogga betur naest
jaha tha faid sko stort og almennilegt blogg ef thid verdid heppin ;)

lovelovelove

Helga heimsjuka

5 Comments:

  • At 10:01 am, Anonymous Anonymous said…

    Helgan mín
    Ég er mjög ánægð að misó súpan skuli vera inni!
    Því hún er svo holl, full af næringu.
    Mamma

     
  • At 10:15 am, Blogger Ulfamamma said…

    mig langar að smakka súpuna... ég bloggaði fyrir þig:o)leiðinlegt blogg samt sem áður, verður að fyrirgefa það.

     
  • At 4:25 am, Anonymous Anonymous said…

    Hæ.

    Er nú ansi sammála þér Helga mín með þessa lista. Sé mig samt ekki alveg vera að meika það með fjólubláa maskarann :p

     
  • At 6:39 am, Anonymous Anonymous said…

    alltaf svo gaman þegar þú bloggar!!!!

     
  • At 4:00 pm, Blogger Magga said…

    helga!! simanumerid titt virkar ekki :s!!! Eg vildi eiga vid tig ord um komandi sigur rosar tonleika... Endilega bjalladu i mig :) 093600674

     

Post a Comment

<< Home