Helga Fridriksdottir a thessa sidu :)

Thursday, April 27, 2006

Eg veit ad eg er ekki buin ad vera dugleg ad blogga
eg veit
thetta er einfaldlega ekki ad virka fyrir mig
eg veit ad thid viljid ad eg bloggi um allt sem eg geri
allar minar hreyfingar
en eg einfaldlega get thad ekki
thad er omogulegt fyrir mig
tvi eg nenni ekki ad blogga
eg veit ad mer finnst thad oftast leidinlegt
eg veit ad eg er komin med myndir a disk en eg get ekki sett thaer a netid tvi thessi anskotans talva er ekki ad leyfa mer ad opna diskinn
hun er nefnilega andskoti thrjosk og haeg
eg veit ad mamma min a afmaeli i dag og eg hringdi rett adan
til hamingju med afmaelid mamma min
vonandi muntu eiga frabaeran dag og aedislegt kvold :D
eg veit ad eg vildi oska thess ad eg gaeti verid hja mommu minni i dag en eg veit ad eg get thad ekki tvi eg er her
eg veit ad eg sakna mommu gridarlega mikid
eg veit ad eg sakna fjolskyldu minnar mikid
og vinanna
eg veit ad eg sakna islands
eg veit ad thad versta fyrir skiptinema er ad vera einn
samt er eg alltaf alein
eg veit ad tha verd eg leid og fae heimthra
eg veit ad eg er alein nuna med hostsystkinum minum
eg veit ad thau eru frek og alltaf ad skipa mer fyrir
eg veit ad litli brodir minn hann Guttormur er besti litli brodir i heimi
eg veit thad
eg veit ad eg tholi stundum ekki hostsystkinin min
eg veit ad mer thykir vaent um thau
eg veit ad i dag for i og aetladi ad athuga med danstima alveg ein
eg veit ad thad var lokad
eg veit ad tha vard eg vonsvikin
eg veit ad supernanny tharf ad koma inna thetta heimili
djok
eg veit ad mig langar ad verda ballerina
eg veit ad eg sakna pabba mins rosarosarosa mikid
eg veit ad eg vildi ad eg gaeti skroppid i heimsokn til islands
eg veit ad thad er ekki haegt
eg veit ad nuna er eg leid
eg veit ad eg er buin ad segja mikid eg veit ad en eg veit ad tha mun eg allavega segja eitthvad
eg veit ad thad er orugglega mjog pirrandi ad lesa thetta
eg veit ad mer er alveg sama

godan dag

helga eg veit

5 Comments:

  • At 4:06 am, Anonymous Anonymous said…

    Sæl Helgan mín

    Þín var sárt saknað í gær bæði við undirbúning veislunnar, þú ert alltaf svo dugleg að hjálpa til og í boðinu sjálfu.
    Hlakka til að heyra í þér um helgina þín mamma

     
  • At 7:00 am, Anonymous Anonymous said…

    Noh hvað þú ert ljóðræn Helga Nótt!! OMG!!! þú ættir sko totally að gefa út ljóðabók eins og Sylvía var að gera!!! ;)

    og Cheer up!!! Það verður bara ennþá skemmtilegra hjá okkur þegar þú kemur aftur!!

     
  • At 11:10 pm, Anonymous Anonymous said…

    ég veit næstum hvað þú meinar, ég er líka ein og yfirgefin:(

     
  • At 12:50 pm, Blogger 4 said…

    Hættu þessu fokking væli. Ég þarf að búa með þessu fólki og get alveg vottað um það að þau hafa ekkert skánað.
    Hugsaðu bara um öll skiptin sem þú hefur þotið upp og skellt hurðinni x mörgum sinnum. Það ætti að hressa þig við. Ég sjálfur get ekki beðið eftir að yfirgefa þetta frábæra land.
    Svo segir maður tölva en ekki talva algerlega óþolandi að fólk sem er með grunnskólapróf klikki á svona atriðum
    Í það minnsta þá eru börn í Afríku sem þurfa ekki að hugsa um svona góðærisvandamál.
    Hættu þessu væli.

     
  • At 4:58 pm, Blogger Helga Effó said…

    Eg var ekkert ad vaela fridrik!
    eh eg var bara ad blogga i vondu skapi eg var sko ekkert ad vaela!

     

Post a Comment

<< Home