Vikan :)
Ja thad er nuna laugardagur hja mer og er algjorlega alein heima. Hostfjolskyldan min hefur enn a ny yfirgefid mig og farid eitthvert. Eg held ad thau hafi farid ad hitta mommu og pabba hostmommu sem bua eitthvert lengst i burtu. Eg veit ekki einu sinni ef thau aetla ad vera yfir nottina eda ekki. Nu jaeja thad er allt i lagi . Eg er ordin von tvi ad vakna alein i husinu og hafa ekki hugmynd hvert thau foru. Thannig eru thau bara. Nuna get eg bara gert allt sem mer synist. Hahhaha. ;)
Fyrst eg hef ekkert annad ad gera aetla eg ad segja ykkur fra typiskri viku i lifi minu her a Nyja Sjalandi. Hun er ekkert thad spes reyndar en thad skiptir ekki. Lifid a Islandi var nu heldur ekkert mikid hullumhae! Nu jaeja her kemur thad sem thid oll hafid verid ad bida eftir:
Manudagur:
Fyrst er svona form class i skolanum.
Hann er mjog leidinlegur og mer finnst hann bara vera algjor timaeydsla
Hann byrjar kl. 8.40 og endar kl. 9.
I formclass er formkennarinn bara ad lesa upp notices og eitthvad thannig crapp.
Hann er svo leidinlegur ad eg reyni alltaf ad sleppa honum eda allavega koma seinna, thegar eru svona 10 min eftir. Hun (formkennarinn) segir aldrei neitt svo eg held ad thad se i lagi :S
Eftir formtimann byrjar skolann thannig sed.
I fyrsta tima er enska.
Thad er alveg agaett stundum.
Eg er i ensku year 12 svo hun er ekkert thad erfid en samt alveg nogu erfid fyrir mig.
Kennarinn er mjog skemmtilegur. Hun er alveg svakalega fyndin. Eg vildi oska ad hun vaeri formkennarinn minn. Tha myndi eg alltaf maeta i formclass.
Naest er Maori.
Uff hvad get eg sagt. Eg er i year 9 thad er sko eins og 8.bekkur i hagaskola eda eitthvad thannig. Svo ja ekkert mjog skemmtilegir krakkar. Finnst eg vera mjog skrytin svo eg a enga vini thar :( their eru ekki nogu cool fyrir mig sko ;)
Eevaleena fra Finnlandi var vinur minn thar. Hun er 19 svo vid nadum vel saman. En nuna er hun ad fara heim til finnlands svo thad verdur mjog leidinlegt i Maori an hennar :( eg er ad hugsa um ad haetta i maori og byrja i ljosmyndun. Thad verdur orugglega skemmtilegra.
Ja maori er tungumal frumbyggja i NS eda Maora. Thad er allt i lagi mal en mjog erfitt. Kennarinn er finn en mjog gleyminn svo eg laeri aldrei heima.
Thad er allt i lagi byst eg vid.
Eftir maori er interval. Thad er 20 min pasa. Ja eg gleymdi ad segja ad kennslustundirnare eru kls. herna svo ad interval er kl. 11. thad eru engar 5 min pasur a milli tima herna.
I interval er eg venjulega med vinum minum. Thau eru skemmtileg :D
Eftir interval er Cooking year 13.
A manudogum er boklegur timi savo thad er leidinlegt :( nenni ekki ad tala meira um thad
Eftir cooking er drama!!! Uppahaldsfagid mitt :D:D:D wuhu!!! Thar er eg i year 13.
Mr. Ifrim er uppahaldskennarinn minn lika, tho hanmn legii mig i einelti heheh ;)
hann kallar mig morgaes og heldur ad thad seu morgaesir a islandi. Hann veit samt betur hehhe. I drama eru allir vinir minir svo thad er MJOG gaman :D:D:D
Eftir drama er hadegishle sem er um 45 min eda eitthvad thannig. I hadegishleum er gaman. Bara spjallad og chillad :D
Eftir drama er Media year 12. Thar er eg ad laera ad gera kvikmyndir, auglysingar og tonlistarmyndbond og eitthvad thannig dot. Thad er allt i lagi. Kennarinn er finn en hefur samt eiginlega enga stjorn a bekknum. Vid erum havaer. Mjog havaer ;)
Thar er eg lika med vinum minum svo thad er mjog gaman :D:D:D
Skolinn er buinn eftir media sem endar 3.15.
Skolarutan min kemur um 3.35 leytid svo eg tharf ad bida sma tima.
Eftir ad eg er komin heim fae eg mer vanalega nudlur ad borda og geng fra eldhusinu og fer i tolvuna. Kannski horfi eg lika a sjonvarpid.
Svo koma allir heim um leytid og tha er bara kvoldmatur bradlega og sjonvarp og talva.Tvae kannski tvottinn minn. Laga kannski til. Sjonvarp. Talva. Chill.
Fer ad sofa um 10. leytid kannski 11. Ja ekkert mikid merkilegt.
Thridjudagur:
A thridjudogum hef eg study i fyrsta tima svo eg tharf ekkert ad fara i formclass. Study er eiginlega bara frir timi svo ja eg sef oftast bara ut og fer i tolvuna adur en eg fer iskolann og ef eg maeti snemma i skolann fer eg i tolvuna thar og chill med vinum.
Eftir study er enska.
Interval.
Study aftur.
Cooking. thridjudogum buum vid alltaf til einhvern mat svo eg tharf ekket ad koma med hadegismat. Thad er mjog gaman, alltaf ad laera einhverja nyja gonsqaeta retti.
Lunch
Drama :D:D:D
Sama eftir skola eins og a manudag.
Midvikudagur:
Formclass.
Media.
Study.
Interval.
Enska.
Maori.
Buin i skolanum tvi alltaf a midvikudogum er bara halfur dagur.
Geng heim og ja eg gleymdi ad segja. Eg geng eiginlega alltaf i skolann a hverjum degi tvi eg missi alltaf af skolarutinni sem kemur alltaf kl. 8.10. hun kemur svo snemma alltaf!!! og kannski thess vegna er eg alltaf svona sein i formclass :S Og svo fer eg lika alltaf i sturtu a hverjum degi svo ja thad tekur tima!!! ;)
Sama eftir skola eins og a manudag.
Fimmtudagur:
Formclass.
Cooking boklegt.
Drama :D
Interval.
Media :D
Study :D
Lunch.
English.
Sama eftir skola og a manudag.
Fostudagur:
Formaclass
Maori.
Cooking verklegt :D
Interval.
Drama :D
Media :D
Skolinn buinn tvi thad er study i sidasta tima hja mer :D
Sama eftir skola og a manudag.
Ja thetta er skolavikan hja mer. Og stundum geri eg allveg eitthvad skemmtilegt eftir skola sko. Fara i baeinn eda eitthvad thannig. Kannski savemart og svoleidis :D
en thetta er oftast svona :S
Blogga skemmtilegt seinna. Ordin alveg hundleid ad skrifa ; )
skjaumst ;)
ELSKA YKKUR OG SAKNA ROSAROSAROSA MIKID :*:*:*
Fyrst eg hef ekkert annad ad gera aetla eg ad segja ykkur fra typiskri viku i lifi minu her a Nyja Sjalandi. Hun er ekkert thad spes reyndar en thad skiptir ekki. Lifid a Islandi var nu heldur ekkert mikid hullumhae! Nu jaeja her kemur thad sem thid oll hafid verid ad bida eftir:
Manudagur:
Fyrst er svona form class i skolanum.
Hann er mjog leidinlegur og mer finnst hann bara vera algjor timaeydsla
Hann byrjar kl. 8.40 og endar kl. 9.
I formclass er formkennarinn bara ad lesa upp notices og eitthvad thannig crapp.
Hann er svo leidinlegur ad eg reyni alltaf ad sleppa honum eda allavega koma seinna, thegar eru svona 10 min eftir. Hun (formkennarinn) segir aldrei neitt svo eg held ad thad se i lagi :S
Eftir formtimann byrjar skolann thannig sed.
I fyrsta tima er enska.
Thad er alveg agaett stundum.
Eg er i ensku year 12 svo hun er ekkert thad erfid en samt alveg nogu erfid fyrir mig.
Kennarinn er mjog skemmtilegur. Hun er alveg svakalega fyndin. Eg vildi oska ad hun vaeri formkennarinn minn. Tha myndi eg alltaf maeta i formclass.
Naest er Maori.
Uff hvad get eg sagt. Eg er i year 9 thad er sko eins og 8.bekkur i hagaskola eda eitthvad thannig. Svo ja ekkert mjog skemmtilegir krakkar. Finnst eg vera mjog skrytin svo eg a enga vini thar :( their eru ekki nogu cool fyrir mig sko ;)
Eevaleena fra Finnlandi var vinur minn thar. Hun er 19 svo vid nadum vel saman. En nuna er hun ad fara heim til finnlands svo thad verdur mjog leidinlegt i Maori an hennar :( eg er ad hugsa um ad haetta i maori og byrja i ljosmyndun. Thad verdur orugglega skemmtilegra.
Ja maori er tungumal frumbyggja i NS eda Maora. Thad er allt i lagi mal en mjog erfitt. Kennarinn er finn en mjog gleyminn svo eg laeri aldrei heima.
Thad er allt i lagi byst eg vid.
Eftir maori er interval. Thad er 20 min pasa. Ja eg gleymdi ad segja ad kennslustundirnare eru kls. herna svo ad interval er kl. 11. thad eru engar 5 min pasur a milli tima herna.
I interval er eg venjulega med vinum minum. Thau eru skemmtileg :D
Eftir interval er Cooking year 13.
A manudogum er boklegur timi savo thad er leidinlegt :( nenni ekki ad tala meira um thad
Eftir cooking er drama!!! Uppahaldsfagid mitt :D:D:D wuhu!!! Thar er eg i year 13.
Mr. Ifrim er uppahaldskennarinn minn lika, tho hanmn legii mig i einelti heheh ;)
hann kallar mig morgaes og heldur ad thad seu morgaesir a islandi. Hann veit samt betur hehhe. I drama eru allir vinir minir svo thad er MJOG gaman :D:D:D
Eftir drama er hadegishle sem er um 45 min eda eitthvad thannig. I hadegishleum er gaman. Bara spjallad og chillad :D
Eftir drama er Media year 12. Thar er eg ad laera ad gera kvikmyndir, auglysingar og tonlistarmyndbond og eitthvad thannig dot. Thad er allt i lagi. Kennarinn er finn en hefur samt eiginlega enga stjorn a bekknum. Vid erum havaer. Mjog havaer ;)
Thar er eg lika med vinum minum svo thad er mjog gaman :D:D:D
Skolinn er buinn eftir media sem endar 3.15.
Skolarutan min kemur um 3.35 leytid svo eg tharf ad bida sma tima.
Eftir ad eg er komin heim fae eg mer vanalega nudlur ad borda og geng fra eldhusinu og fer i tolvuna. Kannski horfi eg lika a sjonvarpid.
Svo koma allir heim um leytid og tha er bara kvoldmatur bradlega og sjonvarp og talva.Tvae kannski tvottinn minn. Laga kannski til. Sjonvarp. Talva. Chill.
Fer ad sofa um 10. leytid kannski 11. Ja ekkert mikid merkilegt.
Thridjudagur:
A thridjudogum hef eg study i fyrsta tima svo eg tharf ekkert ad fara i formclass. Study er eiginlega bara frir timi svo ja eg sef oftast bara ut og fer i tolvuna adur en eg fer iskolann og ef eg maeti snemma i skolann fer eg i tolvuna thar og chill med vinum.
Eftir study er enska.
Interval.
Study aftur.
Cooking. thridjudogum buum vid alltaf til einhvern mat svo eg tharf ekket ad koma med hadegismat. Thad er mjog gaman, alltaf ad laera einhverja nyja gonsqaeta retti.
Lunch
Drama :D:D:D
Sama eftir skola eins og a manudag.
Midvikudagur:
Formclass.
Media.
Study.
Interval.
Enska.
Maori.
Buin i skolanum tvi alltaf a midvikudogum er bara halfur dagur.
Geng heim og ja eg gleymdi ad segja. Eg geng eiginlega alltaf i skolann a hverjum degi tvi eg missi alltaf af skolarutinni sem kemur alltaf kl. 8.10. hun kemur svo snemma alltaf!!! og kannski thess vegna er eg alltaf svona sein i formclass :S Og svo fer eg lika alltaf i sturtu a hverjum degi svo ja thad tekur tima!!! ;)
Sama eftir skola eins og a manudag.
Fimmtudagur:
Formclass.
Cooking boklegt.
Drama :D
Interval.
Media :D
Study :D
Lunch.
English.
Sama eftir skola og a manudag.
Fostudagur:
Formaclass
Maori.
Cooking verklegt :D
Interval.
Drama :D
Media :D
Skolinn buinn tvi thad er study i sidasta tima hja mer :D
Sama eftir skola og a manudag.
Ja thetta er skolavikan hja mer. Og stundum geri eg allveg eitthvad skemmtilegt eftir skola sko. Fara i baeinn eda eitthvad thannig. Kannski savemart og svoleidis :D
en thetta er oftast svona :S
Blogga skemmtilegt seinna. Ordin alveg hundleid ad skrifa ; )
skjaumst ;)
ELSKA YKKUR OG SAKNA ROSAROSAROSA MIKID :*:*:*
6 Comments:
At 4:45 am, Anonymous said…
Flott mynd af þér.
Kveðja,
Guttormur
At 9:33 am, Anonymous said…
Þú verður að vera dugleg að skrá hjá þér allt merkilegt sem gerist svo þú getir haft myndakvöld þegar þú kemur heim og tekið skipulega fyrir öll aðalatriðin í dvölinni. Svo þurfum við að vita allt um þjóðfélagið á Nýja Sjálndi og hvort þar séu margir framsóknarmenn.
Kær kveðja
Pétur (þinn næst besti vinur:))
At 10:03 pm, Helga Effó said…
Hahhaha petur. engir framsoknarmenn her petur minn :) their eru sko allir graenir ;) hehhe takk kaerlega fyrirad skilja eftir kvedju :) eg vissi ad thu laesir bloggid mitt ;D
og hver er tha minn besti vinur?
At 6:11 am, Anonymous said…
ÉG! duh
At 6:11 am, Anonymous said…
ÉG! duh
At 6:12 am, Anonymous said…
generic ativan can ativan and alcohol kill you - ativan package insert
Post a Comment
<< Home